-
Opalescence PF
10%, 15% 20% og 35% Carbamide Peroxide til tannlýsingar heima með sérsmíðuðum skinnum

-
Opalescence Boost 40% HP
40% Hydrogen Peroxide - til tannlýsingar við stól

-
Opalescence Go
Tilbúnar lýsingarskinnur 10% og 15% Hydrogen Peroxide

-
Opalescence Endo
35% Hydrogen Peroxide fyrir rótfylltar tennur
-
UltraEZ
Desensitizing Gel fyrir viðkvæmar tennur vegna tannlýsingar eða annara þátta
-
Block Out Resin
Til notkunar við gerð lýsingarskinna

-
Skinnuefni og skæri fyrir það
Skinnuefni - UP0226, 0,9mm (0.035") er algengast í lýsingarskinnur.
UP0227, 1,5mm (0.060") er gott í lýsingarskinnur fyrir þá sem gnísta tönnum.
UP0284, 2,0mm (0.080") er notað í skinnur og lýsingarskinnur fyrir þá sem gnísta mikið eða hafa kjálkakvilla, t.d TMJ disorder.
Ultra-Trim skæri eru til að fínklippa kanta og brúnir á lýsingarskinnum

-
Skæri til að grófklippa skinnuefni

-
OpalDam
Einangrar tannhold frá tönnum við tannlýsingu

-
Opalustre og OpalCups
Opalustre er 6,6% Hydrochloric sýra (saltsýru) sem inniheldur silicon carbide agnir. Vinnur á og fjarlægir brúna og hvíta bletti sem eru minna en 0,2mm djúpir: Árangur getur náðst í einni meðferð.
Á erfiða bletti er Opalustre notað með OpalCups Bristle bollum sem hafa hárbrúsk í miðjunni en OpalCups Finishing er notað á viðkvæmari glerung.
OpalCups mega fara í autoclave í nokkur skipti.


