-
Astringedent
15,5% Ferric Sulfate stöðvar blæðingu í tannholdi á augbragði. það er þynnra en ViscoStat og hentar vel til að stöðva margskonar blæðingar s.s. við skurðaðgerðir, perioaðgerðir og tannfyllingar.
Astringedent er notað með Metal Dento Infusor Tips, tannholdið er nuddað með skrúbblaga hreyfingum en við það hleypur blóðið í kekki síðan er skolað vel með öflugum air/water vatnsþrýstingi.

-
Astringedent X
12,7% Iron Solution er fyrir erfiðar blæðingar sem illa gengur að stöðva en á svæðum sem eru ekki mjög viðkvæm.
Astringedent X er notað með Metal Dento Infusor Tips, tannholdið er nuddað með skrúbblaga hreyfingum en við það hleypur blóðið í kekki, skolað vel með öflugum air/water vatnsþrýstingi. Má endurtaka ef þörf er á. Við máttöku er síðan pakkað með UltraPak þræði sem bleyta má í Astringedent X vökva og þá er auðveldara að pakka.

-
Viscostat
20% Ferric Sulfate, klassískur blóðstorknunar vökvi til að stöðva blæðingu í tannholdi á augabragði.
ViscoStat er notað með Metal Dento Infusor Tips, tannholdið er nuddað með skrúbblaga hreyfingum en við það hleypur blóðið í kekki, skolað vel með öflugum air/water vatnsþrýstingi. Má endurtaka ef þörf er á. Síðan er pakkað með UltraPak þræði sem bleyta má í ViscoStat og þá er auðveldara að pakka.
ViscoStat er meira seigfljótandi en Astringedent.

-
Viscostat Clear
25% Aluminum Chloride fyrir blæðingu á framtannasvæði.
Hefur pH gildi 1,0. Inniheldur Patented silica sem stöðvar minniháttar blæðingu á framtannasvæði, tannhold bólgnar og blæðing stöðvast. Skilur ekki eftir lit og hreinsast auðveldlega.

-
Ultrapak þráður
Plain Knitted Cord

HÉR MÁ SJÁ TM BÆKLING; TM BÆKLINGUR
-
Seek og Sable Seek
Caries Indicator, rauður eða grænn

-
Concepsis Scrub
Chlorhexidine Antibacterial Slurry. 2% Chlorhexidine gluconate sem skrúbbar, hreinsar og sótthreinsar í einni aðgerð. Pasti sem slettist ekki og kemur í staðin fyrir pimpstein í duft formi. Consepsis Scrub hreinsar leifar af bráðabirgða cementi á preperasjón, fyrir endanlega límingu, án þess að draga úr styrk límingar. Notað með Starbrush burstum.

-
Enamelast flúor
Enamelast er gluten frír flúor, án litarefna og hann hefur góða viðloðun. Flúor innihald Enamelast er 22.600 ppm. 5% sodium fluoride.
Inniheldur EKKI mjólk, egg, jarðhnetur (peanuts), heslihnetur, valhnetur, pekanhnetur og möndlur (allt tree nuts), fisk, skelfisk og soja.
Enamelast fæst í sprautum með berja bragði sem heitir Walterberry og í Unidose pakkningum með Bubble Gum, Cool Mint, Flavor free (bragð laust) og Waleterberry bragðtegundum.
Í Unidose pakkningu eru 50 x 0,4ml bollar - einnig er hægt að fá 200 x 0,4ml - Hver Unidose skammtur er fyrir einn sjúkling.
Í sprautum 2 x 1,2ml og 20 x 1,2ml pakkningum. Hver sprauta dugar á 2-4 sjúklinga.

-
Universal Dentin Sealant
Universal Dentin Sealant er umhverfisvænn ófylltur resin vökvi sem einangrar og dregur úr óþægindum í tannhálsum og á rótarsvæði t.d eftir mikla tannhreinsun, með því að loka tubulus. Þunn filma myndast sem endist í nokkra mánuði.

-
Gingipak Max þráður

-
Gingipak Pellet

-
Gelatamp Sponge
Gelatamp Sponge frá Roeco 14x7x7cm kubbar. 50 stk. í pakka og 20 stk. sérpökkuð í blister pk.
