-
TePe bæklingur 2019/2020
HÉR ER HANN; TEPE BÆKLINGUR 2019/2020
-
TePe GOOD "græni" tannburstinn
Nýi "græni" GOOD tannburstinn er úr endurnýjanlegum hráefnum, sykurreyr og laxerolíu og þeir eru framleiddir með orku frá sólarrafhlöðum.
TePe GOOD tannburstarnir fást í þremur stærðum, Regular Soft, Compact Soft og Mini x-soft.

-
TePe tannburstar
Select soft, x-soft og Select Colour
Compack Kid soft, x-soft og Compact Colour
TePe Mini x-soft
Nova medium, soft og x-soft
Supreme og Supreme Compact

-
TePe sérhæfðir tannburstar
Special Care hefur sérvalin mjög mjúk og fín hár. Hann er hannaður fyrir fólk með viðkvæmt tannhold og tannhálsa, mikinn munnþurrk. Einnig eftir skurðaðgerðir í munni og fyrir sjúklinga í geisla- og/eða lyfjameðferð.
Gentle Care er einnig mjög mjúkur en hann er hugsaður sem næsta skref á eftir Special Care, þegar ástand munnsins hefur batnað. Einnig á viðkvæm svæði í munni samhliða venjulegum tannbursta.
Implant Universal og Implant/Ortho.
Compact Tuft er sólo bursti með einum brúsk.
Interspace.
tannburstar f/gervitennur.

-
TePe millitannsburstar
Soft og x-soft


-
TePe millitannaburstar Angle

-
TePe tannstönglar
Tré tannstönglar með fluor. Grænn kassi, Björk x-slim harðir. Rauður, Björk slim, harðir og oddmjóir og blár kassi, Lind medium mjúkir.

-
TePe EasyPick
Tvær stærðir í boði



-
TePe Mini Flosser

-
TePe Gingival Gel
Sótthreinsandi Chlorhexidine Gel til notkunar með TePe millitannaburstum

-
TePe tannburstahlífar
Margir litir í boði

-
TePe tungusköfur
Nú fást TePe tungusköfur í TePe GOOD línunni úr endurnýjanlegum hráefnum, sykurreyr og laxerolíu.

-
Prophy box
Við eigum nokkrar gerðir af boxum fyrir lýsingarskinnur, Orthoplötur og góma.
sjá nánar hér; PROTHESUBOX

-
ProxySoft 3 in 1 floss

-
ProxySoft Periodontal floss

-
ProxySoft Bridge & Implant floss

-
Bridge Aid tannþráðsnálar

-
Vax f/spangir

-
Rondell litahnoðrar
Rautt hnoðrar lita nýtt plaque sem er yngra en þriggja daga. Bláir hnoðrar lita nýtt plaque, yngra en þriggja daga, rautt og eldra plaque blátt.

-
Trace litatöflur f/plaque
Trace litatöflur lita plaque rautt á lit. 10 stk í bréfi - 25 bréf í pakka

-
Tri-Plaque ID gel
Tri-Plaque ID er 3ja lita gel sem greinir nýtt plaque, gamalt plaque og einnig hvar bakteriur eru virkastar með því að greina Ph sýrurstig í munninum. Blátt/fjólublátt plaque er gamalt, eldra en 48 tíma. Rautt/bleikt er nýrra plaque. Ljósblátt er þar sem hætta er á ferðum vegna sýruárásar.

-
TePe PlaqSearch litatöflur
Litatöflur sem lita nýtt plaque rautt og plaque eldra en 12 tíma verður blátt. 10 stk. í pakka eða 250 stk. pakkning (25x10 stk).

-
Tooth Mousse, MI Paste Plus MI Varnish og Dry Mouth Gel
SJÁ NÁNAR UM TOOTH MOUSSE OG MI PASTE PLUS, MI VARNISH OG DRY MOUTH GEL
VIDEO; How remineralization of white spot lesions works with GC Tooth Mousse
VIDEO; How do Tooth Mousse & MI Paste Plus help to remineralise and offer relief from sensitive teeth?

-
Saliva Check Buffer
Kit sem notað er á tannlæknastofunni til að kanna gæði munnvatns.
VIDEO; Saliva-Check BUFFER: Oral Health Maintenance (Video)

-
Prophy pasti RDA
RDA 250 blár grófur, f/mikið plaque og yfirborðs lit á tönnum - RDA 170 grænn medium f/mikið plaque og yfirborðs lit - RDA 120 rauður fine, f/plaque og yfirborðs lit og jafnvel implönt - RDA 40 gulur x-fine polishing, f/börn, viðkvæma og t.d implönt.

-
Prophy Paste PRO
Prophy paste PRO-Clean & Polishing Universal pasti, tveir fyrir einn því sami pastinn hreinsar og pússar. Propy Paste PRO inniheldur silica. Hann er sambærilegur RDA 200 í byrjun og hreinsar vel tannsýklu en í pússninga ferlinu mýkist hann og er sambærilegur RDA 50 í lokinn og er þá mjög góður háglans pússninga pasti.
.jpg)
-
Zircate Prophy pasti
Zircate hreinsar og pússar.

-
Uni-Pro Prophy pasti

-
Diamond polishing pasti
0,5 og 1,0 micron

-
Tannkrem Opalescence
28 gr. og 133 gr. túbur

-
Tannþráður TePe
Breiður, flatur og vaxborinn tannþráður. 40 metrar og 5 metra prufu pakkning

-
Tannþráður
PD Nyon FLoss 25m og 100 glerglas

Schein Dental Floss nylon vax


-
Microbrush og Microbrush Roundtips
Microbrush Roundtips fæst super-fine, fine og medium

Microbrush eigum við fine og regular

-
Prophy bollar og burstar
Sjá nánar hér; PROPHY BOLLAR OG BURSTAR
-
Burstar ýmsar gerðir
Sjá nánar hér; BURSTAR ÝMSAR GERÐIR

-
Einnota tannburstar
Með tannkremi eða án.
