-
Tannkrem Opalescence
Opalescence lýsingartannkrem er mjög gott alhliða tannkrem sem er kjörið til að viðhalda tannlýsingu og hreinsa yfirborðsbletti af tönnunum. Það styrkir glerunginn og kemur í veg fyrir tannskemmdir. Það hefur góða flúoruptöku (inniheldur 1100 ppm) og það má nota daglega.
Tannkremið er ekki grófkorna, það fjarlægir yfirborðsbletti af glerungi með einstrakri blöndu kísilsteinefna án þess að rispa hann.
Opalescence tannkremið inniheldur blöndu af þremur mintu tegundum sem gefur því einstaklega ferskt og gott bragð.
Sensitive inniheldur 5% meira af potassium nitrate en Original, það dregur úr viðkvæmni.
UP4860-EU - Opalescence Original 133gr.
UP0402-EU - Opalescence Original 28gr.
UP3470-EU - Opalescence Sensitive 133gr.
UP3472-EU - Opalescence Sensitive 28gr.

-
ProxySoft 3 in 1 floss
#1286 - 100/pk

-
ProxySoft Bridge & Implant floss
#1287 - 30/pk

-
ProxySoft Periodontal floss
#1288 - 50/pk

-
Tannþráður TePe
Breiður, flatur og vaxborinn tannþráður.
#612330 - 40 metrar
#612095 - 5 metrar

-
Tannþráður PD
#66112 - PD Nyon FLoss 25m
#66013 - PD Nylon Floss 100m glerglas

-
Platypus Ortho Flosser
#731-0298 Platypus Orthodontic Flosser auðveldar þeim sem eru með spangir að komast undir vírínn til að hreinsa. Hver pakkning inniheldur 30 stk.

-
Vax f/spangir
#WAX - 1/pk

-
TePe PlaqSearch litatöflur
#992676 - TePe Litatöflur sem lita nýtt plaque rautt og plaque eldra en 12 tíma verður blátt. 10 stk. í pakka

-
Trace litatöflur f/plaque
#889-6086 - Trace litatöflur sýna plaque sem ekki hefur verið burstað í burtu, það verður rautt á lit.10 stk í bréfi - 25 bréf í pakka

-
Bómullarpinnar
988-9887 Bómullarpinnar 15cm 100/pk

-
Tunguspaðar
500 stk. í pakka - fullorðins

-
Teygjubindi
Teygjubindi latex frí. 3 stærðir í boði - 10 stk. í pakka
900-4677 - 5cm
900-4678 - 7,5cm
900-4679 - 10cm

-
Kælipoki eða hitapoki, margnota
#900-8294 Kæli-/hitapoki með geli. Margnota 14x13cm. 1/pk
#900-8295 Kæli-/hitapoki með geli. Margnota 29x12cm. 1/pk
Pokinn er settur í frysti í tvo tíma fyrir kælimeðferð.
Fyrir hitameðferð er pokinn hitaður í örbylgjuofni í 20 sekúndur (600W). Auka má tímann um 10 sekúndur ef þörf er á. Ef örbylgjuofninn er öflugri þarf styttri tíma.
Setjið hitapokann ekki beint á óvarða húð.
Sjá nánari leiðbeiningar í pakkningu.

-
Kælipokar einnota
900-8442 Kælipokar 15x19cm - 24 í pakka. Einnota pokar, þrýst á miðjuna á pokanum til að virkja kælinguna
-
Skolsprautur
Sjá nánar hér; SKOLSPRAUTUR
