-
Tempsmart DC
Tempsmart DC dual-cure efni frá GC, fyrir bráðabirgða-krónur og brýr.
Tempsmart kemur í 48ml hylkjum 1:1, og 10ml sprautu. Það hefur góðan vinnutíma en með ljósherðingu fæst hámarks styrkur á 3 mín.
Tempsmart er fyrsta efnið sem er "Plasticizer free" (Plastiziser er efni sem er bætti út í plast til að gera það mjúkt. það gerir yfirborðið hart en ekki klístrað og auðvelt er að pússa). Mjög fínar agnir gefa einstakan gljá og bráðabirgða krónur sem endist lengi.
Tempsmart fæst í 6 litum með náttúrulegum fluorecence sem mótar fallegar krónur og brýr.
Litir í hylkjum; A1 - A2 - A3 - A3,5 - B1 - BW
Litir í sprautum; A1 - A2 - A3 - B1

-
Protemp 4
Efni í bráðabirgðakrónur og brýr.
PROTEMP 4 BÆKLINGUR

-
Alike duft og vökvi

-
Directa poly krónur
-
GC krónutöng
Einnig gúmmípúðar og demantsduft f/töngina

-
U-Veneer
Uveneer samanstendur af einstökum plastmótum sem eru hönnuð til að líkja eftir náttúrulegri lögun tannanna.
Alls 32 mót, 8 medium uppi og 8 medium niðri. 8 large uppi og 8 large niðri.
Notað til að búa til fallegar composite fyllingar með fyrirsjáanlegri lögun og samhverfu, með þínu fyllingarefni. Allt í einni heimsókn.
Fyllingin verður háglans en með því að setja PermaSeal fyrst í mótið og Composite efnið yfir fæst en meiri glans á fyllinguna.
Notað til að búa til varanlegar composite skeljar/fyllingar á framtennur, til fegrunar og uppbyggingar. Einnig til bráðabirgða, meðan postulíns skelkrónur eru smíðaðar. Má nota í class 3, 4, 5 fyllingar.
