-
LM bæklingur
LM-BÆKLINGUR 2021

-
LM Sharp Diamond
Sharp Diamond verkfærin eru húðuð með örþunnri filmu og eins og nafnið gefur til kynna þarf ekki að brýna þau. Þessi nýja húð er fengin með PVD tækni sem gerir verkfærin beitt sem rakvélarblöð, einstaklega hörð en samt mjúk og létt.
Hér má skoða Sharp Diamond línuna; SHARP DIAMOND VERKFÆRI VIÐBÓT 2018 --- SHARP DIAMOND VERKFÆRALÍNAN --- SHARP DIAMOND BÆKLINGUR 2019

-
SharpJack Scaler
Sharp-Jack Scaler frá LM er fyrir framtennur og jaxla. Hann hefur þunnt, extra-langt, "dual edge" blað sem kemst auðveldlega milli tanna.

-
LM Dual Gracey Syntette verkfæri


Dual Gracey verkfæri sameina kosti Universal og Gracey curettu. Tilgangur með sameiningu þessara verkfæra er að fækka verkfærum sem nota þarf við tannhreinsun.
Dual Gracey verkfærin hafa tvær sporöskjulaga skurðbrúnir og geta hreinsað bæði mesialt og distalt, alla tannfleti, bæði ofan og neðan við tannholdslínu.
Dual-Gracey Syntette #215-216 sameinar Gracey 11/12 og 13/14.
Dual-Gracey Syntette Anterior #275-276 sameinar Gracey 1/2 og 7/8.
Hægt er að velja um Sharp Diamond húð með ES (Ergo Sense) handfangi.
eða hefðbundið stál sem má brýna, með ES (Ergo Sense) eða XSI handfangi.
#215-216 - Syntette - fyrir premolar og molar jaxla, alla tannfleti.
#215-216M - Syntette Mini - minni útgáfa af 215-216.
#275-276 - Syntette Anterior - fyrir premolar og framtannasvæði, alla tannfleti.
#275-276M - Syntette Anterior Mini - minni útgáfa af 275-276.
-
GC krónutöng
Einnig gúmmípúðar og demantsduft f/töngina

-
LM Dark Diamond
Dark Diamond verkfærin eru með sterka húð sem ekki rispast eða festist við fyllingarefni og eru því tilvalin til að móta composite fyllingar.
Þú getur skoðað Dark Diamond bæklinginn hér; DARK DIAMOND BÆKLINGUR

-
LM Arte verkfæri
LM-Arte verkfærin fyrir composite eru hönnuð af STYLE ITALIANO, hópi sérfræðinga með ástríðu fyrir fallegum, vel mótuðum composite fyllingum (esthetic restorative dentistry).
Hér má skoða LM Arte bæklinginn; LM-Arte bæklingur 2021

-
LM Multiholder
LM-MultiHolder með mismunandi plast endum er virkalega fjölnota verkfæri!
Boginn endi kemst betur að þrengstu svæðum. Gott samspil stáls og plasts, stálið veitir stífleika en plastið svignar þar sem við á!
Hægt er að fá Contact Formers, Gingival Retractor og Cervical Matrixur í Multiholderin


-
LM handföng og spegalsköft
LM speglasköft og handverkfæri fást með mismunandi handföngum;
ErgoSense - ErgoMax - ErgoNorm og ErgoSingle




Speglasköftin frá LM Dental eru með sílikon handfangi eins og önnur LM verkfæri.
Handföngin fást í ErgoSense (ES), ErgoMax (XSI),ErgoNorm (SI) og ErgoSingle (ESI).
Ummál og lögun handfanganna er mismunandi. Það er gott fyrir tannlækni sem heldur á spegli marga tíma á dag að geta valið það sem hentar honum best.
#25ESI og 28ESI ErgoSinge handföng fást í 3 litum, blá, grá og rauð.
#25 er fyrir SS (simple stem) spegla og fást í 3 litum, blá, grá og rauð. ES, XSI, og SI.
#28 eru eins og #25 en fyrir CS (cone socket) spegla.
#25-26 (ss) og #28-26 (cs) blá Ortho speglasköft m/mm mæli á enda. ES og XSI.
-
Hu-Friedy
HU-FRIEDY BÆKLINGUR https://catalog.hufriedygroup.com/product/index.html#p=1
-
Hu-Friedy skoðunarverkfæri
Sjá nánar um skoðunarverkfæri hér; HU-FRIEDY DIAGNOSTIC

-
Hu-Friedy EverEdge 2,0
EverEdge 2.0 línan frá Hu-Friedy inniheldur mjög fjölbreytt úrval af Scaler og Curettum.
Mælingar sýna að EverEdge tæknin gerir verkfærin meira en 72% beittari en sambærileg verkfærir frá samkeppnisaðilum og meira en 50% beittari eftir 500 skipti. Sem þýðir lengri endingartími.
Fjölbreitt úrval EverEdge verkfæra má skoða hér; EVER EDGE 2,0

-
Hu-Friedy úrdráttarverkfæri
HU-FRIEDY ÚRDRÁTTARVERKFÆRI - BÆKLINGUR

ATLAS BÆKLINGUR
ATRAUMAIR BÆKLINGUR
-
Hu-Friedy Black line
Black line handverkfæri; BLACK LINE ENDO BÆKLINGUR
Black line Gúmmídúks-klemmur; BLACK LINE GÚMMÍDÚKS-KLEMMUR
-
BMT Medizintechnik / Bontempi
-
Air handverkfæri frá Schein Brand
Air handverkfærin eru úr ryðfríu stáli en þau eru fislétt í hendi aðeins um 12gr að meðaltali. Air verkfærin eru á mjög góðu verði
AIR VERKFÆRI
-
Luxator
LUXATOR - SJÁ NÁNAR HÉR!

-
Luxator P-Series
Luxator - P-Series, með alveg nýju handfangi sem líkist penna. Það eru 4 mismunandi endar í boði
Sjá nánar hér; LUXATOR P-SERIES

-
Skæri
T.d #100-8118 Henry Schein Iris bein 11,5cm

BTM Medizintechnik #FG-4 bein og #FG-5 bogin 10,5cm

-
Plast speglar
"Illuminator Mouth Mirror w/Microban" #658-7001 - 10/pk - Rhodium húðaðir og mega fara í autoclave #4
