HALO matrixurnar hafa anatomiska lögun og gefa þéttan og góðan snertipunkt.

Með hjálp HALO hringja og fleiga fæst góður aðskilnaður tanna. Goggurinn á HALO hringnum gerir það að verkum að matrixurnar laga sig að tönninni og tannholdinu að fullu, jafnvel við stórar fyllingar.

Hringirnir eru úr Nitional málmi og eru teygjanlegir, en málmurinn heldur lögun og ekki er hætta á að hann brotni. Hver hringur endist í yfir 1.000 skipti.

HALO matrixurnar fást í þremur gerðum, Original, stífar og stífar Non Stick. Þær fást í 5 stærðum 3,5mm, 4,5mm, 5,5mm 6,5mm og 7,5mm.

Fleigarnir eru small, medium og large.

Hringirnir eru einni universal stærð.

SJÁ NÁNAR HÉR; HALO MATRIXUR

HALO PLACEMENT GUIDE

How to use Halo section matrix system EN: https://youtu.be/Ojv6fziy3u4

5 Reasons to switch to Halo section matrix EN: https://youtu.be/x6fFEdjerrs

Review with Dr. Beolchi | Halo section matrix system EN: https://youtu.be/t7QIw4qpuLA

 

Halo fljúgandi 2022