J-Temp er ljóhert resin based bráðabirgðaefni sem flæðir vel og hefur radiopaque eiginleika. Efnið hefur marga kosti sem gott bráðabirgðaefni til fjölbreyttra nota. J-Temp er ljós fjólublátt svo það er auðvelt að greina það. Það er sterkt og endingargott en einstaklega auðvelt að fjarlæga.

J-Temp nýtist t.d. við rótfyllingar, til að loka rótfylltri tönn við tannlýsingu með Opalescence Endo, til að byggja upp brotinn tannvegg (cusp), Inlay/Onlay, í bite ramps, splint og fleira.  HÉR má sjá Step-by-Step leiðbeiningar; J-Temp Step-by-Step

 

 

J Temp Syringe Wave Image 3D